8-IS
STJÓRNUN OPNARANS
Hægt er a› virkja opnarann me› einum af eftirfarandi búna›i:
• Veggstjórntæki›. Yti› á takkann og sleppi› honum ekki fyrr en
hur›in fer af sta›.
• Lykilrofinn e›a lykillausa a›gangskerfi› (ef flú hefur set upp
flennan aukabúna›).
• Fjarstyringin. Yti› á hnappinn og sleppi› honum ekki fyrr en hur›in
fer af sta›.
Hur›in opnu› me› handafli:
Hur›in á a› vera alveg loku› ef mögulegt er. Lélegir e›a brotnar
gormar geta valdi› flví a› hur›in fer of hratt. fietta getur leitt til
alvarlegra slysa á fólki og skemmda á hlutum.
Hægt er a› opna hur›ina me› flví a› toga aflæsingarhandfangi› ni›ur
og aftur (í átt a› mótornum). Til a› læsa hur›inni aftur, skal toga
aflæsingarhandfangi› beint ni›ur.
Ekki nota aflæsingarhandfangi› til a› opna e›a loka hur›inni.
Ef opnaranum er stjórna› me› fjarstyringu e›a lystu
veggstjórntæki.
1. okast hur›in ef hún er opin e›a opnast ef hún er loku›.
2. stö›vast hur›in flegar hún lokast.
3. stö›vast hur›in flegar hún opnast (og skilur eftir nægilegt pláss fyrir
lítil húsdyr e›a til a› lofta út).
4. fer hur›in í gagnstæ›a átt ef hún stö›vast á me›an hún er a›
opnast e›a lokast.
5. fer hur›in upp ef hún rekst í hindrun á me›an hún er a› lokast.
6. fer hur›in til baka og stö›vast ef hún rekst í hindrun á me›an hún er
á lei›inni upp
7. Protector-kerfi› byggir á ósynilegum geisla. Ef einhver hindrun sker
flennan geisla, á me›an a› hur›in er a› lokast, flá opnast hún aftur.
fiegar hur›in er opin hindrar hann a› hún lokist. fiA‹ ER EINDREGI‹
MÆLT ME‹ fiESSUM BÚNA‹I FYRIR FÓLK ME‹ LÍTIL BÖRN.
Láti› hur›aopnarann kæla sig í 15 mínútur í hvert skipti eftir a› hann
hefur veri› nota›ur fimm sinnum í rö›. Ljós opnarans kviknar
sjálfkrafa: 1. fiegar opnarinn er tengdur í fyrsta skipti vi› rafmagn;
2. Eftir rafmagnsleysi; 3. fiegar opnarinn er nota›ur.
Ljósi› slokknar sjálfkrafa eftir u.›.b. 2 1/2 mínútur. Ljósaperan má ekki
vera sterkari en 24V/21W.
Rafspenna ..........................230-240 VAC, 50Hz
Hám. togkraftur...................700N
Afköst..................................115W
Afköst í
Standby-notkun @ 230V ....5.5W
Venjulegur
snúningskraftur...................7Nm
Mótor
Mótorger› ...........................DC-mótor me› sísmurningu.
Drifbúna›ur
Mótor...................................Mótor: Kette/belti me› tví›ættum
rennivagni á stálbrautum.
Opnunarlengd.....................stillanleg upp a› 2,3 m.
Hra›i...................................127-178 mm á sekúndu.
Lysing..................................Á flegar opnarinn er virkur slokknar 2,5
mínútum eftir a› mótorinn stö›vast.
Hur›arfesting......................stillanlegur hur›ararmur. Togsnúra fyrir
rennivagnsaflæsingu.
Öryggi
Fyrir fólk..............................Hnappur og hur› fer sjálfvirkt til baka á
ni›urlei›. Hnappur og hur› stö›vast
sjálfvirkt á upplei›.
Rafeindabúna›ur................Sjálfvirk kraftstilling
Rafmagn.............................Yfirspennuvörn og Lágspennutenging fyrir
veggstjórntæki.
Stilling endastö›urofa.........me›: skynjun á snúningstölu og
hur›asta›setningu.
Stilling endastö›urofa.........rafeinda, hálf- og alsjálfvirk.
Ræsirafrás..........................Lágspennurafrás fyrir veggstjórntæki.
Stær›ir
Lengd (heildar) ...................3,2m
Nau›synleg
fjarlæg› frá lofti...................30mm
Hangandi flungi ..................14,5kg
Nemi
Minnisskrár .........................12
Vinnutí›ni............................433,92MHz.
ÁBENDING: Chamberlain mælir eindregi› me› uppsetningu á
rafgeislanum "The Protector System" fyrir allar bílskúrshur›aopnara!
TÆKNIUPPLYSINGAR
BÍLSKÚRSHUR‹AOPNARA-ÁBYRG‹
Chamberlain GmbH ábyrgist gagnvart fyrsta kaupanda, sem kaupir flessa vöru í
smásölu ("smásölukaupma›ur"), a› hún sé í fulla 24 mánu›i (2 ár) frá og me›
söludegi laus vi› hvers kyns skemmdir e›a framlei›slugalla. Á mótornum er
ábyrg› upp á efnis- og / e›a framlei›slugalla í: ML700 36 mánu›i (3 ár) frá og
me› söludegi. fiegar varan er afhent er fyrsti smásölukaupma›ur skyldur a› fara
yfir vöruna upp á sjáanlegar skemmdir e›a galla. Skilyr›i: fiessi ábyrg› er eini
lagarétturinn sem kaupandinn hefur skv. lögum vegna ska›a, sem ver›ur vegna
galla›s hlutar e›a galla›rar vöru e›a sem orsakast vegna galla›rar vöru. fiessi
ábyrg› takmarkast bara vi› vi›ger› e›a skipti á hlutum flessarar vöru, sem
reynast galla›ir.
›essi ábyrg› gildir ekki fyrir skemmdir, sem eru ekki vegna galla, heldur sem
stafa af rangri notkun (›a› fly›ir sérhver notkun sem ekki samræmist
nákvæmlega lei›beiningum e›a ábendingum fyrirtækisins Chamberlain var›andi
uppsetningu, notkun og umhir›u; sem og vanrækslu á a› vi›haldi og
stillingarvinnu á réttum tíma, e›a framkvæmd á breytingu á flessari vöru).
Ábyrg›in gildir ekki heldur fyrir vinnukostna›i vegna losunar e›a
enduruppsetningar á tæki sem hefur veri› gert vi› e›a sem hefur veri› skipt um.
Hún gildir heldur ekki fyrir nyjar rafhlö›ur fless tækis.
Vara, sem flessi ábyrg› nær til, sem úrskur›u› er me› efnisgalla e›a
framlei›slugalla, ver›ur bætt eiganda án kostna›ar fyrir vi›ger› e›a varahluti
eftir mati Chamberlain. Eftir mati Chamberlain er gert vi› galla›a hluta e›a fleir
endurnyja›ir me› nyjum hlutum e›a hlutum sem hefur veri› breytt í
verksmi›junni.
Ef varan skyldi reynast göllu›, skaltu snúa flér vinsamlegast til fyrirtækisins flar
sem flú keyptir hana.
Ábyrg›in hefur ekki áhrif á flann rétt sem kaupandanum ber vegna gildra
vi›eigandi landslaga e›a regluger›a e›a rétt gagnvart smásölukaupmanninum
sem fylgir sölunni/kaupsamningum. Ef vi›eigandi landslög e›a ES-lög eru ekki
fyrir hendi er flessi ábyrg› eini og algerlegur lagaréttur sem kaupandinn hefur
möguleika á, og hvorki Chamberlain né útibúin e›a sölumenn fyrirtækisins bera
ábyrg› á einhverjum skemmdum í sambandi vi› flessa vöru vegna einhvers
konar lysandi e›a undanskilinnar ábyrg›ar. Hvorki fulltrúar né a›rar persónur
hafa leyfi í nafni Chamberlain til a› taka á sig neins konar ábyrg› í tengslum vi›
sölu flessarar vöru.
Samræmisyfirlysing
Undirrita›ur lysir hér me› yfir a› búna›urinn sem og allur aukabúna›ur uppfyllir
eftirfarandi regluger›ir og sta›la.
Ger›ir: ..............................................................................................................ML700
✓ 89/336/EEC
✓ 73/23/EEC
✓ 1999/5/EC
EN55014-1 (2000), EN55014-2 (1997), EN61000-3-2 (2000), EN61000-3-3 (1995),
EN 301 489-3 (V1.3.1), EN 300 220-3 (V1.1.1), EN60335-1 (1994) & EN60335-2-95
(2000)
Yfirlysing framlei›anda
Svo framarlega sem rafeindahur›aopnarinn hefur veri› settur upp fyrir bílskúrshur› skv.
öllum lei›beiningum framlei›anda, e›a hann yfirfarinn, uppfyllir hann skilyr›i
vélaregluger›a 89/392/EES.
B. P. Kelkhoff
Framkvæmdastjóri, stjórnunarsvi›
THE CHAMBERLAIN GROUP, INC.
845 Larch Ave.
Elmhurst, IL 60126
USA
Febrúar, 2005
114A2806D-IS © 2005, Chamberlain GmbH