Chamberlain ML700 Garage Door Opener User Manual


 
7-IS
10. Hur›in opnast en lokast fló ekki:
• Fari› yfir Protector System™ (rafgeisli) (ef fla› var sett upp sem
fylgibúna›ur). Lagi› stillinguna ef LED-ljósi› blikkar.
• Ef ljós opnarans blikkar ekki og opnarinn er nyr, endurtaki› flá skref
25 og 26 "Stilling endastö›urofanna", "Stilling kraftsins".
Endurtaki› prófi› á öryggisinnhreyfikerfinu flegar búi› er a› stilla.
11. Ljós opnarans kviknar ekki:
Skipti› um ljósaperu (hám. 24V/21W). Skipti› út ónytum perum me›
venjulegum perum.
12. Opnarinn marrar:
fia› er mögulegt a› hur›in sé ekki rétt stillt af e›a a› gormur sé
brotinn. Loki› hur›inni, og noti› aflæsingarsnæri› og handfangi› til a›
aftengja rennivagninn. Opni› og loki› hur›inni me› handafli. Hur› sem
er fest rétt upp, stendur á hva›a punkti sem er kyrr, flar sem hún er
alveg studd af gormum sínum. Fái› fagmann til a› laga fletta ef fla› er
ekki svo.
13. Mótorinn su›ar stutt, sí›an virkar hann ekki:
• Bílskúrshur›agormarnir eru hugsanlega brotnir. SJÁ A‹ OFAN.
• Ef fletta gerist í fyrsta skipti sem opnarinn er nota›ur, er hur›in læst.
Aflæsi› hur›inni.
Endurtaki› prófi› á öryggisinnhreyfikerfinu flegar búi› er a› stilla.
14. Mótorinn virkar ekki vegna rafmagnsleysis:
• Togi› aflæsingarsnúruna ni›ur til a› aflæsa rennivagninum. fiá er
hægt a› opna og loka hur›inni me› handafli. Togi›
aflæsingarhandfangi› beint ni›ur flegar aftur er komi› rafmagn á
mótorinn. fiegar mótorinn er næst virkja›ur tengist rennivagninn aftur.
• Ytri hra›aflæsingin, sem er fáanleg sem aukabúna›ur, aflæsir
rennivagninum fyrir utan bílskúrinn ef rafmagn fer af.
15. Handvirk stilling endastö›urofanna:
1. Haldi› svarta takkanum inni flar til gula LED-ljósi› byrjar a› blikka
hægt, sleppi› sí›an
2. Stilli› takkann. Me› svarta takkanum hreyfist hur›in UPP, me›
appelsínugula takkanum fer hur›in NI‹UR.
Gang úr skugga um a› hur›in opnist nægilega fyrir ökutæki› flitt.
3. Yti› á fjarstyringuna e›a veggstjórntæki›. fiannig er
endastö›urofinn stilltur á hur›asta›setninguna ,OPIN'. fiá byrjar
hur›in a› lokast. Yti› strax á appelsínugula e›a svarta takkann.
Hur›in stö›vast.
Stilli› flá hur›asta›setningu ‚LOKU‹', sem óska› er eftir, me›
svarta og appelsínugula takkanum. Tryggi› a› hur›in lokist alveg
án fless a› mynda of mikinn flrysting á brautina (brautin má ekki
sveigjast upp, ke›jan / belti› má ekki hanga ni›ur fyrir brautina).
Yti› á fjarstyringuna e›a veggstjórntæki›. fiannig er
endastö›urofinn stilltur á hur›asta›setninguna ,LOKU‹'. Hur›in
byrjar a› opnast.
ÁBENDING: Ef hvorki er ytt á svarta né appelsínugula takkann á›ur
en hur›in kemur a› gólfinu, reynir bílskúrshur›aopnarinn a› stilla
endastö›urofann sjálfvirkt. Hur›in fer til baka frá gólfinu og sta›næmist
vi› hur›asta›setninguna ,OPIN'. Ef vinnuljósi› blikkar flá ekki tíu
sinnum hefur tekist a› stilla endastö›urofana og ekki flarf a› stilla flá
handvirkt. Hur›asta›setningin ,LOKU‹' er stillt vi› gólfi›. fió VER‹UR
a› vista (forrita) kraftinn - burtsé› frá flví hvort endastö›urofarnir
voru stilltir sjálf- e›a handvirkt - til a› vista stillingar
endastö›urofanna rétt (sjá kafla 26, Stilling kraftsins).
4. Opni› og loki› hur›inni tvisvar til flrisvar sinnum me› fjarstyringunni
e›a veggstjórntækinu.
• Ef hur›in stö›vast ekki í réttri hur›asta›setningu ,OPIN' e›a ef
hún fer til baka, á›ur en hún stö›vast í hur›asta›setningunni
,LOKU‹', flarf a› endurtaka handvirku stillingu endastö›urofanna.
• Ef hur›in stö›vast í réttu hur›asta›setningunni ,OPIN' og ,LOKU‹'
skal fara áfram í kaflann "Sjálfvirka öryggisinnhreyfikerfi› prófa›".
114A2806D-IS
Einu sinni í mánu›i:
• Endurtaki› prófi› á öryggisinnhreyfikerfinu. Framkvæmi› allar
nau›synlegar stillingar.
• Opni› / loki› hur›inni me› handafli. Leiti› til vi›urkenndrar
bílskúrshur›a›jónustu ef hún situr ekki rétt e›a ef hún er klemmd.
• Gangi› úr skugga um a› hur›in opnist alveg og lokist. Stilli›
takmörkunina og/e›a kraftinn eftir flví sem flörf er á.
Einu sinni á ári:
Smyrji› valsa, legur og hjarir á hur›inni. Ekki flarf a› smyrja
búna›inn neitt til vi›bótar. Ekki smyrja rennibrautina!
• SMYRJI‹ RENNIVAGNINN OG BRAUTINA.
VI‹HALD OPNARANS
UMHIR‹A OPNARANS
Ef opnarinn er settu rétt upp helst hann me› lágmarks fyrirhöfn fyrir
vi›haldi í fullu lagi. Ekki flarf a› smyrja búna›inn neitt til vi›bótar.
Takmarka- og kraftstilling: fiessar stillingar flarf a› prufa eftir
uppsetningu og laga eftir flörfum. Nokkrar minni stillingar geta veri›
nau›synlegar vegna ve›uráhrifa. fiannig geta nokkrar endurstillingar
veri› nau›synlegar fyrsta ári› sem opnarinn er í notkun. Frekari
upplysingar um takmarka- og krafstillingar er a› finna á bls. 5. Fari›
nákvæmlega eftir lei›beiningunum og endurtaki› prófi› á
öryggisinnhreyfikerfinu eftir hverja stillingu.
Fjarstyringarsendir: Hægt er a› festa fjarstyringuna á sólskyggni
ökutækis me› smellunni sem fylgir me›. Sjá undir "Fylgibúna›ur" ef
keyptar eru frekari fjarstyringum fyrir bifrei›ar sem nota sama bílskúr.
Nyjar fjarstyringar flarf a› ,stilla (forrita) fyrir búna›inn.
Rafhlö›ur fyrir fjarstyringar: Litíumrafhlö›urnar eiga a› endast í allt
a› 5 ár. Skipti› um rafhlö›ur ef fjarstyringin drífur of stutt.
Skipt um rafhlö›ur: Opni› rafhlö›uhólfi› me› skrúfjárni e›a klemmu til
a› skipta um rafhlö›ur. Setji› rafhlö›urnar í me› plúshli›inni upp. Setji›
loki› aftur á og smelli› hli›arnar fastar. Ekki fleygja notu›u rafhlö›unum
í venjulegt sorp. Fari› me› flær á vi›eigandi förgunarsta›i.