Chamberlain ML700 Garage Door Opener User Manual


 
4-IS
Uppsetning veggstjórntækis
Festi› veggstjórntæki› flar sem sést í bílskúrshur›ina, fjarri
hur›inni og brautinni, og flar sem börn ná ekki til í a.m.k. 1,5 m
hæ› yfir gólfi.
Ef bílskúrshur›aopnarinn er nota›ur rangt getur fla› leitt til
alvarlegra slysa á fólki flegar hur›in opnast og lokast. Ekki má
leyfa börnum a› nota veggstjórntæki› e›a fjarstyringuna.
Zetji› öryggisábendinguna til öryggis á veggstjórntæki›.
Á bakhli› veggstjórntækisins (2) eru tvær klemmur (1). Fjarlægi› u.›.b.
6 mm af einangrun símavírsins (4). Skilji› vírana fla› miki› í sundur a›
hægt sé a› tengja hvít-rau›a vírinn í RED-klemmuna (RED) (1) og
hvíta vírinn í WHT-klemmuna (2).
Festi› veggstjórntæki› me› me›fylgjandi sjálfsnittandi skrúfunum (3)
vi› einn bílskúrsvegginn. Bori› 4 mm göt og noti› tappa (6) ef um
steinsteypu veggi er a› ræ›a. Mælt er me› flví a› stjórntæki› sé sett
upp vi› hli›arinnganginn flar sem börn ná ekki til.
Lei›i› símavírinn eftir veggnum og loftinu a› hur›aopnaranum. Noti›
naglaklemmur (5) til a› festa vírinn. Tengiklemmur opnarans eru á bak
vi› hlífina á lysingunni. Tengi› vírinn flannig vi› klemmurnar: rautt-hvítt
í rautt (1) og hvítt í hvítt (2).
Stjórnun me› takkanum
Yti› einu sinni til a› opna e›a loka hur›inni. Yti› aftur til a› stö›va
hur›ina.
21
Fjölnota veggstjórntæki: Yti› á hvíta reitinn til a› opna e›a loka
hur›inni. Ef ytt er aftur stö›vast hur›in.
Ljósa›ger›: Yti› á ljóshnappinn til a› kveikja e›a slökkva á ljósi
hur›aopnarans. Ef kveikt er á ljósinu og opnarinn er sí›an virkja›ur,
helst ljósi› logandi í 2,5 mínútur. Yti› einu sinni enn svo ljósi› slokkni
fyrr. Ljósrofinn hefur enginn áhrif á lysingu opnarans flegar hann er í
notkun.
Lása›ger›: Kemur í veg fyrir a› hægt sé a› opna hur›ina me›
fjarstyringu. fió er hægt a› opna hur›ina me› veggstjórntækinu,
lykilrofanum og kó›alæsingunni.
Sett á: Yti› á lástakkann og haldi› honum inni í 2 sekúndur. Ljósi› í
takkanum blikkar á me›an lása›ger›in er virk.
Tekin af: Yti› aftur á lástakkann og haldi› honum inni í 2 sekúndur.
Ljósi› í takkanum hættir a› blikka. Einnig er hægt a› virkja
lása›ger›ina me› flví a› yta á "LEARN" takkann á stjórntækinu.
114A2806D-IS
Forritun opnarans og fjarstyringarinnar
Nota›u bílskúrshur›aopnarann a›eins flegar flú sér›
bílskúrshur›ina vel, ekkert hindrar hur›ina og opnarinn er rétt
stilltur. Enginn má ganga inn í e›a út úr bílskúrnum á me›an
hur›in opnast e›a lokast. Ekki leyfa börnum a› fikta í takkanum
(ef fyrir hendi) e›a í fjarstyringunni og ekki leyfa fleim a› leika sér
nálægt bílskúrshur›inni.
Móttakari og sendir bílskúrshur›aopnarans eru forrita›ir fyrir sama
kó›a. Ef bætt er vi› einhverjum fjarstyringsbúna›i flarf a› forrita
bílskúrshur›aopnarann samkvæmt flví svo hann samsvari hinum nyja
fjarskiptakó›a.
Móttakarinn er forrita›ur fyrir auka fjarskiptakó›a me›
appelsínugula vista-takkanum.
1. Yti› á appelsínugula vista-takkann á opnaranum og sleppi›. Vista-
takkinn logar í 30 sekúndur samfleytt (1).
2. Yttu á takkann á fjarstyringunni, sem flú munt nota framvegis til a›
opna bílskúrshur›ina, í 30 sekúndur (2).
3. Sleppi› takkanum um lei› og ljós opnarans fer a› blikka. Kó›inn
hefur veri› vista›ur. Ef ljósi› er ekki uppsett heyrast tveir smellir (3).
Vista› me› fjölnota veggstjórntækinu:
1. Yttu á takkann á fjarstyringunni, sem flú munt nota framvegis til a›
opna bílskúrshur›ina (4).
2. Yti› samtímis á LJÓS-takkann á fjölnota veggstjórntækinu (5).
3. Haldi› bá›um tökkum inni og yti› samtímis á stóra takkann á
fjölnota veggstjórntækinu (ytt er alla takkan flrjá) (6).
4. Losi› taki› af öllum tökkunum um lei› og ljós opnarans fer a›
blikka. Kó›inn hefur veri› vista›ur. Ef ljósi› er ekki uppsett heyrast
tveir smellir (7).
Nú virkar opnarinn flegar ytt er á takkann á fjarstyringunni. Ef a›
takkanum á fjarstyringunni er sleppt á›ur en ljós opnarans blikkar
vistast kó›inn ekki.
Öllum fjarskiptakó›um eytt
Til fless a› gera ó›arfa kó›a óvirka ver›ur fyrst a› ey›a öllum kó›um:
Haldi› appelsínugula vista-takkanum á opnaranum inni flar til upplysta
vistamerki› slokknar (u.›.b. 6 sekúndur). fiar me› er búi› a› ey›a
öllum kó›um. fia› ver›ur a› forrita aftur sérhvert fjarstyribo› og
sérhvert lykillausa a›gangskerfi.
3-rása fjarstyring:
Ef flessi fjarstyring fylgir me› bílskúrshur›aopnaranum flínum er flegar
búi› a› stilla stóra takkann svo hann stjórni hur›inni. Hægt er a›
forrita a›ra takka á veltikó›a 3-rása fjarstyringum e›a
smáfjarstyringum til a› stjórna flessum e›a ö›rum veltikó›a
bílskúrshur›aopnara.
22